Hér er listi yfir ýmis skjöl úr starfsemi LHM, umsagnir, athugasemdir og fleira.
Listinn er ekki tæmandi, ekki er hægt að birta vinnuskjöl og drög sem við fáum að gefa umsagnir um í trúnaði.

Flokkur: Skjöl

Ívilnanir vegna vistvænna ökutækja

Ríkisstjórnin lagði fram frumvarp um breytingu á ýmsum lögum um skatta (vistvæn ökutæki o.fl.). Fyrst kom það fram á samráðsgátt stjórnvalda og skömmu siðar var lagt fram frumvarp á Alþingi.

Flokkur: Skjöl

Elliðaárdalur - frumdrög að legu stíga

Í undirbúningi hjá Reykjavíkurborg hefur verið framhald á aðskilnaði göngu- og hjólastíga um Elliðaárdalinn alla leið að Breiðholtsbraut. LHM var gefin kostur á að koma með umsögn um þessar tillögur að legu nýrra hjólastíga.