Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi

Sesselja Traustadóttir er framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi og er ritstjóri kortaútgáfunnar. Hún er grunnskólakennari að mennt með diplóma í lýðheilsuvísindum frá Háskóla Íslands.

Hjólafærni á Íslandi hefur árið 2013 og 2014 gefið út kortið Cycling Iceland og Public transport. Á Cycling Iceland kortinu er samantekt á aðstæðum í umferðinni, undirlag vega, umferðarþungi, vöð og gistiaðstaða í landinu sett fram skýran hátt. Public transport sýnir á táknrænni mynd, hvernig hægt er að ferðast um landið og nota almenningssamgöngur.

Glærur: PDF

Til baka á dagskrá ráðstefnu