Sesselja Traustadóttir kynnir ráðstefnuna

Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi og stjórnarmaður í Landssamtökum hjólreiðamanna, hefur verið leiðandi í verkefnastjórn ráðstefnuraðarinnar Hjólum til framtíðar frá upphafi.

Hér fer hún lauslega yfir söguna og opnar ráðstefnuna Hjólum til framtíðar 2015 - Veljum, blöndum & njótum.