
Ármann Kr. Ólafsson - Ávarp & Hjólaskálin afhent
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, tók að sér að afhenda Sigurpáli Ingibergssyni, gæðastjóra Vínbúðarinnar, Hjólaskálina fyrir hönd Landssamtaka hjólreiðamanna og Hjólafærni á Íslandi. Fyrir ofan má sjá glaðan hóp með Hjólaskálina.