Þorvaldur Daníelsson - Hjólakraftur

Þorvaldur Daníelsson kynnir starfsemina í verkefninu Hjólakraftur

Hugmyndafræðin í Hjólakrafti er einföld, það er kannað hvað þátttakendur langar að geta gert og spurt hvað viðkomandi er tilbúin/n til þess að leggja á sig til þess að láta það rætast.

„Áherslan er einfaldlega á jákvætt andrúmsloft, gleði og hvatningu. Ef eitthvað sem maður er að gera er ekki gefandi eða skemmtilegt þá er óvíst að mann langi til þess að halda því áfram mikið lengur, ekki satt? Þess vegna eru gleðin og hvatningin svo mikilvægir þættir“ hjá Hjólakrafti.

 

Hér er Facebook síða Hjólakrafts: Hjólakraftur

Hér eru tvö myndbönd úr starfi Hjólakrafts:

Fjölmiðlaumfjöllun um þáttöku Hjólakrafts í WOW cyclothon keppninni 2014: