Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri

Í janúar 2014 varð Ísland formlega umsækjandi um aðild að samtengdu neti  evrópskra hjólaleiða nefnt EuroVelo. Leiðirnar byggja á því að tengja saman fyrirliggjandi stíga og vegi með léttri umferð. Síðan hafa Ferðamálastofa, Landssamtök hjólreiðamanna og Vegagerðin unnið að því að innleiða leiðina frá Seyðisfirði til Keflavíkur inn í leið EuroVelo 1- Norðuratlantshafsleiðina sem liggur frá norður Noregi suður til Portúgals.

Í erindinu lýsir Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri verkefninu, fer yfir þá vinnu sem er í gangi og fjallar um næstu skref.

Glærur - PDF