Hjólaferðir um Rangárþing, náttúra, nám og nærumhverfi

Þorsteinn Darri Sigurgeirsson, kennari grunnskólanum Hellu

Stutt kynning á meistaraverkefni mínu við Háskóla Íslands og umfjöllun um hvernig það hefur tekist til í raun.
Námstengdar hjólreiðaferðir með nemendur 7. - 10. bekkjar Grunnskólans á Hellu um Rangárþing með það að markmiði að auka fjölbreytni í faglegum kennsluháttum skólans, auka áhuga nemenda á náminu og kynna fyrir þeim þá fjölmörgu möguleika sem útivist gefur til hreyfingar ásamt því að auka félagsleg samskipti nemenda.

Til baka á dagskrá ráðstefnu.