Fossvogsskóli hjólar

Óskar S. Einarsson, skólastjóri Fossvogsskóla

Hjólreiðar eru algengar meðal nemenda Fossvogsskóla. Hverfið er langt og mjótt og nemendur hafa snemma áttað sig á því að hægt er að komast fljótt og örugglega í skólann á reiðhjóli. Þátttaka í “ Hjólreiðadegi fjölskyldunnar 15. maí 1994 sem var alþjóðlegur fjölskyldudagur Sameinuðu Þjóðanna má segja að marki upphaf hjólreiða nemenda í Fossvogsskóla. Áhersla er á umhverfis- og lýðheilsumál og nemendur eru stöðugt hvattir til að hjóla í skólann. 

Til baka á dagskrá ráðstefnu.