Vantar hjálparmótor á hjólið?

bionx_motor_battery_charger_console_21Margir eru spenntir fyrir reiðhjólum með hjálparmótor en það er einnig möguleiki að setja slíkt á gamla hjólið með kitti eins og þessu. Batteríinu er kippt af hjólinu, tekið inn og sett í hleðslu svo það þarf enga sérstaka aðstöðu með rafmagnstengli til að nýta sér þennan búnað.

Kíkið hér á myndir af hjólum sem hefur verið breytt og hér á heimasíðu framleiðanda Greenspeed.us.