Flottir hjólahjálmar

Sumir kvarta yfir því hversu reiðhjólahjálmar séu ljótir en eins og hér sést eru ekki allir reiðhjólahjálmar eins. {jathumbnail off}

Hjálmarnir koma í ýmsum útfærslum. Kíkið á hjálmana hér.

Þeir selja líka eyrnahlífar sem er þarfaþing á hjálma í köldu veðri.

eyrnahlíf á hjálmeyrnahlíf á hjálm