Sprungið dekk?

Hver á svo sem ekki von á því að það springi á hjólinu sínu - yfirleitt við verstu aðstæður.Í Politiken var á dögunum ágæt grein í máli og myndum hvernig við björgum okkur við slíkar aðstæður.Og ástæðulaust að taka dekkið undan :-)

Lesið greinina í Politiken {jathumbnail off}