Hvaða lausn telur þú besta?

Það eru ýmsar lausnir sem koma til greina til að auðvelda hjólreiðafólki að komast leiðar sinnar um bílaborgir og hér er búið að safna nokkrum skemmtilegum leiðum. Munich myndin sýnir reyndar lausn með mörgum földum hættum og Manchester myndin er dæmi um hluti sem best er að sleppa. Hinar sýna ýmsar lausnir sem gagnast betur og þannig lausnir virka mjög hvetjandi á fólk til að prófa hjólið sem farartæki.

Skoðið greinina http://www.huffingtonpost.com/2010/02/04/bike-lanes-from-around-th_n_439274.htm og gefið lausnunum einnkunn.

Sometimes when space is tight, cyclists and motorists don't like the share the road. Some cities around the world have come up with creative and unique ways of trying to make biking a safer, more pleasant experience. Here at HuffPost Green, we support biking as an awesome low-carbon mode of transportation, and we've gathered some of the most innovative bike lanes from around the world. Some use simplicity to their advantage, while others get a little fancier to try and make their cyclists feel safe. Take a look, and vote for your favorite!