Ferðast til framtíðar - Jón Gunnar Jónsson

Tilgangur Samgöngustofu er að stuðla að öruggum samgöngum.  Í erindinu er lögð áhersla á mikilvægi tillitssemi í umferðinni og öruggra aðstæðna fyrir alla vegfarendur.  Þá er einnig rætt mikilvægi þess að reglur séu skýrar og farið sé eftir þeim.  Farið er yfir verkefni Samgöngustofu til að sinna hlutverki sínu.

 

Jón Gunnar Jónsson 
Forstjóri Samgöngustofu frá 6. ágúst á þessu ári.  Áður framkvæmdastjóri lyfjafyrirtækis Actavis á Íslandi.  Iðnaðarverkfræðingur frá DTU og vélaverkfræðingur frá HÍ.  Hjóla mér til skemmtunar, en þó aðallega á sumrin.

 

Upptaka

 

Glærur