Hönnunarleiðbeiningarnar - LOKSINS!! - Ragnar Gauti Hauksson

 

Samtök Sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin vinna að því að gefa út sameiginlegar hönnunarleiðbeiningar fyrir hjólreiðar. Þær byggja á fyrrum leiðbeiningar Reykjavíkurborgar og voru gefnar út sem drög í fyrra. Síðan þá hafa hönnuðir og hagsmunaaðilar skilað inn athugasemdum og búið er að taka tillit til þeirra. Einnig er búið að uppfæra leiðbeiningarnar út frá nýju umferðarlögunum sem voru samþykkt á alþingi í sumar. Vinnan við hönnunarleiðbeiningarnar er nú á lokametrunum og verða þær fljótlega gefnar út.

 

 

 

Upptaka

 

Glærur