Pétur Gunnarsson rithöfundur

Pétur Gunnarsson fæddist 15. júní 1947 í Reykjavík. Að loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1968 hélt hann utan til náms í Frakklandi og lauk Meistaraprófi í heimspeki (maitrise) frá Université d Aix-Marseille árið 1975.

Pétur Gunnarsson hefur samið skáldsögur, leikrit, ljóð og þýtt fjölda verka.

Til baka á dagskrá ráðstefnu