Conference schedule in English

Here is the conference schedule in English.

We will be translating live at one table for those who don’t speak Icelandic.

 

***  Cycling to the Future 2013  ***
***  ( Hjólum til  framtíðar 2013 )  ***
**** Children’s' right to cycle     ***
************************************************


Iðnó, Vonarstæti 3, 101 Reykjavik.
20. September, during the European Mobility Week


  8.30 Registration / Conference material received

  9.00 The Surgeon General, Geir Gunnlaugsson  opens the conference and bestows a Cycling price upon a worthy candidate

  9.15 Cycling and mobility: happier and healthier children
         Tim Gill, Writer, consultant and independent researcher, rethinkingchildhood.com

10.10 Coffee break

10:30 Strategies of the School and leisure division of Reykjavik regarding cycling by children and teens
         Oddný Sturludóttir , chairman of the School and leisure Division og Reykjavík City

10:50 Bicycle Collection by Barnaheill, why we collect bicycles
         Erna Reynisdóttir , executive Barnaheill - Save the Children in Iceland.

11:00 Bicycletrips around the Rangárþing area. Nature, education and local community
         Þorsteinn ( Thorsteinn )  Darri Sigurgeirsson elementary school teacher at Hella.

11:15 Let's Cycle to School ( Highscools )
         Sigrid Inga Viggósdóttir , Director of Non-competitive sports at the Icelandic Sports and Olympic Org.

11.30 What if ?  Traffic training garden in the Capital area
         Sesselja Traustadóttir, directress Bikeability Iceland

11.45 Summaries and Discussions

12.00 Lunch break – Soup and bread

12.50 Young people cycle into it
         Representatives of the Reykjavik Youth Council

13.00 How to get children riding bicycles?
         Trine Juncher Jørgensen, Dansk cyklist forbund.

13.45 Fossvogsskóli cycles
         Óskar S. Einarsson, headmaster at Fossvogsskóli ( Fossvogur elementary School).

14.00 Cycling to School at  FÁ
         Heiða Björk Sturludóttir, teacher at Fjölbrautaskóli (high school, part vocational) at Ármúli.

14.15 Ómar Ragnarsson  (  A nationally acclaimed journalist, performer, pilot, nature activist singing his bicycle song ) 

14.30 Coffeebreak

14.50 Cycling in the town of Akranes
         Karen Lind Ólafsdóttir, teacher at Grundaskóli, the national traffic safety mother school

15.00 Adventures on bicycles : Cycling trips in the highlands with youngsters in middle School.
         Jakob F. Þorsteinsson, chairman of the curriculum in freetime and social studies at the University of Iceland

15.15 Summaries and discussions

15.45 Reception at the City Hall. Mayor Jón Gnarr annouces EcoMobility Awards and delivers diplomas.
         Baggalútur  satirical artists perform (in Icelandic). Refreshments.


Chairs for the day :
*  Jakob Frímann Þorsteinsson, chairman of the curriculum in freetime and social studies at the University of Iceland
*  Oddný Sturludóttir chairman of the School and leisure Division og Reykjavík City


In the evening there will be dinner in the house of the Icelandic Olympic & Sports Organisation

It might be interesting to know that we have something going related to cycling  almost every day/night  of the Mobility Week (16th - 22nd of September )

Bein útsending

Þeir sem eiga lengra að sækja geta fylgst með ráðstefnunni í beinni útsendingu á Netinu. Leiðbeiningar til að tengjast eru hér að neðan. 

 

1. Uppsetning á nýjustu útgáfu Java: 

Til að byrja með er nauðsynlegt að tryggja að tölvan sé með nýjustu útgáfu af Java forritinu (er á öllum tölvum en ekki víst að þið séuð með það nýjasta). Þannig að best er að byrja á að fara inn á www.java.com, hlaða þar niður nýjustu útgáfu (áberandi hnappur á miðjum skjánum) og setja upp. Þetta getur tekið nokkrar mínútur. 

  

2. Tengjast fundinum: 

Til að tengjast fundinum er farið inn á þessa vefslóð sem verður virk skömmu áður en málþingið hefst: 

https://fundur.thekking.is/startcenter/Join.xhtml?sinr=757872294&sipw=nv64

 

Athugið að samþykkja þau skilaboð sem upp koma en í flestum tilfellum kemur tvívegis upp gluggi þar sem smellt er á „run“. Eftir það á fundur að hefjast.

Grundaskóli, móðurskóli umferðarfræðslu

Karen Lind Ólafsdóttir, kennari Grundaskóla.

Akranes er draumabær hjólreiðamanna og útivistarfólks. Hjólastígar liggja til allra átta og auðvelt er að ferðast um á reiðhjóli. Farið yfir það helsta sem Grundaskóli hefur gert í gegnum árin til að efla hjólreiðar barna og unglinga?

Til baka á dagskrá ráðstefnu.

 

Hjólað í skólann í FÁ

Heiða Björk Sturludóttir, kennari Fjölbrautaskólanum við Ármúla

Í Fjölbrautaskólanum við Ármúla hefur verið boðið uppá áfangann ÍÞR131-Hjólum í skólann frá árinu 2007. Markmiðið með þessum áfanga var og er að minnka mengun í borginni, auka á útivist nemenda, auka fjölbreytni í framboði á íþrótta áföngum og ekki síst bæta heilsu nemenda og námsgetu þeirra með hressandi útivist í upphafi og lok skóladags. Aðsókn að áfanganum hefur aukist jafnt og þétt og í haust var tekin upp sú nýbreytni að bjóða gangandi nemendum einnig að taka þátt í þessum áfanga.

Til baka á dagskrá ráðstefnu.

Fossvogsskóli hjólar

Óskar S. Einarsson, skólastjóri Fossvogsskóla

Hjólreiðar eru algengar meðal nemenda Fossvogsskóla. Hverfið er langt og mjótt og nemendur hafa snemma áttað sig á því að hægt er að komast fljótt og örugglega í skólann á reiðhjóli. Þátttaka í “ Hjólreiðadegi fjölskyldunnar 15. maí 1994 sem var alþjóðlegur fjölskyldudagur Sameinuðu Þjóðanna má segja að marki upphaf hjólreiða nemenda í Fossvogsskóla. Áhersla er á umhverfis- og lýðheilsumál og nemendur eru stöðugt hvattir til að hjóla í skólann. 

Til baka á dagskrá ráðstefnu.