Athugasemdir LHM við tillögur að hjólaleiðum í Kópavogi

kortaskyringarKopUmhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs óskaði nýverið eftir athugasemdum við þær leiðir sem lagðar hafa verið til sem hjólaleiðir.

Í kjölfarið á að skoða hvað hentar á hverjum stað fyrir sig s.s. sér hjólastígar, stígar aðgreindir með merkingum eða hjólastígar á götum.

Leiðirnar voru sýndar á 5 kortum, Vesturbær, Miðbær, Austurbær, Smára-, Linda og Salahverfi og Vatnsendasvæði.

Athugasemdirnar frá LHM eru í pdf skjali (64 kb).

Auk þess eru nýjar leiðir og tengipunktar oftast teiknaðar inn á kortin frá Kópavogi. Vesturbær, Miðbær, Austurbær, Smára-, Linda og Salahverfi og Vatnsendasvæði.