Kringlumýrarbraut frá Miklubraut að Bústaðavegi.

Umsagnarnefnd Landssamtaka hjólreiðamanna (LHM) skoðaði tillögu að deiliskipulagi fyrir Kringlumýrarbraut  frá Miklubraut að Bústaðavegi. Deiliskipulagið nær yfir Kringlumýrarbraut og nærumhverfi hennar, frá Miklubraut að frárein upp á Bústaðaveg. Í tillögunni felst að komið er fyrir forgangsleið fyrir almenningssamgöngur í norður- og suðurátt ásamt því að skilgreina hjóla- og gönguleið og hljóðvegg meðfram lóðum við Stigahlíð. Samtökin gerðu eftirfarandi umsögn um deiliskipulagið. 

Tillögu um deiliskipulagið má nálgast hér:  Deiliskipulagið.

Umsögn LHM um deiliskipulagið er hér: Umsögn deiliskipulags.


Áður hafði verið birt lýsing deiliskipulags, sem má nálgast hér:  Lýsing deiliskipulags.

Umsögn LHM um lýsingu deiliskulagsins er hér: Umsögn lýsingar.