Stjórnarfundur 11. maí 2016

Stjórnarfundur Haldinn í safnaðarheimili Langholtskirkju 11. maí 2016 kl. 18.30

Mætt:

Anna Kristín Ásbjörnsdóttir, Ásbjörn Ólafsson, formaður, Árni Davíðsson, Morten Lange, Páll Guðjónsson, Sigurður Grétarsson, Sesselja Traustadóttir, Vilberg Helgason.

Fjarverandi:

Haukur Eggertsson

 

1. ECF – leadership program

Rýni í fjárhagsáætlun og aðgerðir út frá henni

Næsti fundur í Stokhólmi

Vinnufundur, t.d. að Úlfljótsvatni (hitta Guðmund skáta??)

2. Hjólum til framtíðar

Undirbúningsnefndin hittist og er að leita að vænlegu efni sem tengist hjólreiðum og náttúrunni.

Tillaga um „eilífðarhjólara“ – t.d. Ulf Hoffman eða Hollensku stelpuna eða Joicy Jow

3. Fundarstarf í fortíð, nútíð og framtíð

Fundur með umhverfisráðuneytinu 2. Mái um samgönguviku. Smart mobility. Strong economy. Fund með Orkuveitunni

Vinna Akureyrarbæjar í gerð umhverfis og samgöngustefnu.

4. Fjölmiðlar og heimasíður

BikeMaps.org verkefninu. 

Hjólavottun vinnustaða https://www.facebook.com/hjolavottun/?notif_t=page_fan&notif_id=1462300895024524

Heilahjálmurinn frá ÍSI

Nakti hjólreiðamaðurinn (í samvinnu við hjólabætum Ísland)

5. Lög, reglugerðir og umsagnir

Umsögn LHM og spurningar nefndarmanna í samgöngunefnd Alþingis. ÁD

6. Fjármál

7. Önnur mál

Stefnumótun.

Hjólreiðadagur í Kópavogi

Google-drive ?