Hvað ef? Umferðargarður á höfuðborgarsvæðinu

Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi

Um árabil hefur Sesselja kennt Hjólafærni í grunnskóla í Reykjavík, talað um Samgönguhjólreiðar og haldið úti þjónustu Dr. Bæk fyrir þá sem óska eftir ástandsskoðun á reiðhjólum. Nú er tími til að staldra við, líta um öxl og horfa til framtíðar. Hverjar gætu verið hindranir á eðlilegri framvindu og notkun reiðhjóla í almennu skólastarfi?

Umferðagarðar eru þekktir erlendis. Hverjir eru kostir hans og hvað þarf til - höfum við efni á því að eiga ekki einn slíkan á höfuðborgarsvæðinu?

Til baka á dagskrá ráðstefnu.