Safn frétta og greina úr ýmsum áttum sem tengjast hjólamenningu, hjólafólki og þeim útbúnaði sem það notar.

Flokkur: Fólk

Hljómsveitin Hjólið - Dr. Gunni rifjar upp

Dr. Gunni bloggar um ýmislegt og einn liður þar er "Úr glat kistunni" þar sem hann rifjaði upp lag með hljómsveitinni Hjólið frá Akureyri. Þar má sjá frétt um hljómsveitina frá 1976, lesa texta við lagið Hjólið og hlusta á það.

Flokkur: Fólk

Ferðast um á tveim hjólum

Bicycle-Wyoming-420x0Það er gaman að ferðast um á reiðhjóli. Don Wilson, 65 ára, hjólar á hverju vori 320km leið í Louisiana. Slíkar ferðir eru vinsælar eins og lesa má í þessari grein úr The Sydney Morning Herald.

Flokkur: Fólk

Fleiri en 12 þúsund í hjólakeppni í Noregi

aftenposten.no

Norðmenn óðir í að keppa á reiðhjólum

Það eru fleiri en 12.000 sem hafa skráð sér til þáttöku í hjólreiðakeppninni sem litur út fyri að verða fjölmennasti keppnin í Noregi í sumar. Reyndar treysta mótshaldarar sér ekki til að hleypa fleiri en 10.000 að, og hafa um 2000 á biðlista.

Flokkur: Fólk

Flott fólk í tweet fatnaði

Flott í tweetÍ Portland í Bandaríkjunum er árleg hópreið hjólamanna sem klæða sig í tweet fatnað. Hver segir að ekki sé hægt að hjóla nema í sérhönnuðum hjólafatnaði? Þau eru glæsileg á þessum myndum og kíkið á myndbandið líka.

 

Subcategories

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast eflingu hjólreiða, hvataverkefnum og fl.

Fréttir og greinar um tæki, tól og annan útbúnað.

Safn skemmtilegra frétta og greina sem tengjast  hjólafólki og þess sem það tekur upp á.

Nokkrar hugmyndir að hjólaferðum

Víða eru skemmtilegar hjólaleiðir um land allt. Tilvalið er að fara inn á heimasíður sveitarfélaga, ferðafélaga eða reiðhjólaklúbba og afla sér upplýsinga en hér eru nokkrar hugmyndir.
Safn af skemmtilegum myndböndum