Danir gróðursetja tré með hjólreiðum fyrir næsta loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna

challenge16Danir hafa ýtt úr vör nýju loftslagsátaki - Challenge 16 - í tengslum við næsta fund Sameinuðu þjóðanna í loftslagsmálum sem haldinn verður í Mexíkó í árslok. Fyrir hverja 16 hjólreiðamenn sem skrá sig til leiks verður sett niður eitt tré og ættu Danir með góðri þátttöku
þjóðarinnar að vera komnir með álitlegan hjólaskóg í haust. Átakið hófst í gær og stendur til 16. nóvember. {jathumbnail off}

Skoðið nánar hér: http://arena365.com/challenge16