Borgað vel fyri að hjóla - í Noregi

Væntalega verður ákveðið að starfsmenn Sandnesbæjar í Noregi fá 5 norskar krónur á kílómeter á reiðhjóli.  Ef ekið er á bíl fæst  3,5 krónur á kílómeter. (Gildir um vinnutengda ferða < 10 km)

Breytingin sem gerir það að starfmenn bæjarins fá 1,50 norkar meira á kílómter á hjóli en  á bíl,  verður tekin fyrir 24.júni næstkomandi.

Reyndar munu reglurnar ekki gilda um ferðir úr og í vinnu, og miðað er við vegalengdir styttri en 10 km.

Krækja í frétt í  Aftenbladet  20.júni : Tjener 1,50 på å velge sykkelen