Greinar og fréttir tengdar samgöngumálum í víðasta skilningi

Flokkur: Samgöngumál

Seoul í "gatnamegrun"

Borgarstjóri Seoul segir borgir ekki geta tekist á við gróðurhúsaáhrif og umferðarteppur ef allir fara um á bílum og hyggst leggja 207 km af hjólabrautum fyrir 2012.
 

Flokkur: Samgöngumál

Hjólarör á teikniborðinu í Norður-Noregi

Í borginni Bodø í Norður-Noregi er verið að hanna og skipuleggja rör til að gera mönnum auðveldara að hjóla  8 kílómetera leið frá háskólanum niður í bæ og öfugt. Bodø er þekktur sem vindasamur staður.