Sílvia Casorrán - Poblenou Superblock

Silvia Casorrán  og Patrick Kappert kynna hér verkefni sem þau hafa unnið að þar sem hluta Barcelona sem kallast Poblenou Superblock var breytt úr götum þar sem bíllinn var allsráðandi og fólk var sett í forgang. Mannlífið umbreyttist og svæðið er fullt af lífi.

Silvia Casorrán  and Patrick Kappert introduce the Superilla of Poblenou where once traffic-filled streets were changed to people-priority places. Places where neighbors gather in urban parks full of life.

 

Sílvia CasorránSílvia Casorrán 

Hún stýrir hjólreiða málum og stefnu á stór Barcelona svæðinu

Hún er umhverfisfræðingur frá Universidad Autónoma de Barcelona árið 2002. Hluta af náminu tók hún í Utrecht háskóla, Hollandi, og í Guadalajara háskóla, Mexíkó. Hún hefur starfað við málefni tengd skipulagi og stýringu á sjálfbærum samgöngum frá því hún lauk námi. Fyrstu 15 árin var hún ráðgjafi hjá einkareknum fyrirtækjum en frá janúar 2017 hefur hún verið hjá hinu opinbera hjá svæðissamtökum Stór Barcelona svæðisins. Hún hefur einkum fengist við stefnumótun á sviði almenningssamgangna og hjólreiða. Hún hefur barist fyrir sjálfbærum samgöngum í Barcelona í gegnum tíðina m.a. í íbúasamtökum Poblenou hverfisins, í félagi fyrir almenningssamgöngum og frá því í september 2016 í samtökum Poblenou hverfisins. Hún hjólar til samgangna í borginni og er sannfærð um að reiðhjól eigi mikla framtíð fyrir sér í borgum og bæjum.

 

Poblenou Superblock: Hið krefjandi ferli við að endurheimta almannarými frá bílaumferð og skila því til fólksins.

Í hluta Barcelona sem kallast Poblenou Superblock fengu bílar forgang á 20. Öldinni en frá september 2016 hefur verið barist fyrir því að endurheimta almannarými fyrir fólk. Að taka rými frá bílum er ströggl í borgum víðsvegar um heiminn og Barcelona er engin undantekning. Vanþekking í bland við áhuga fjölmiðla og afskiptum pólitískra afla varð til að skapa mikið fjargviðri þegar ráðast átti í frekar einfaldar aðgerðir í hverfinu Poblenou. Akstursstefnu var snúið í sumum götum til að draga úr gegnumstreymi í 9 blokka hverfi samhliða var bílastæðum eitthvað fækkað. Þessar breytingar hafa bætt lífsskilyrðin í hverfinu því nú eru almannasvæði fyrir íbúa til leikja og útiveru í hverfinu þar sem áður var þétt bílaumferð.

 

Enska / English

Sílvia Casorrán

Job title and background: 
Responsible for cycling policies in Barcelona Metropolitan Area

"I'm graduated in Environmental Sciences from Universidad Autónoma de Barcelona (2002). Part of her studies took place in The Netherlands (Utrecht University, 2000) and in Mexico (Guadalajara University, 2001-2002).

My professional career has been developed in Sustainable Mobility planning and management, during 15 years as a consultant from private companies and since January 2017 as public servant in Barcelona Metropolitan Area (AMB). Her activity has been focussing especially in public transport and bicycle policies.
My social activities are mainly about fighting for a sustainable mobility in Barcelona, from the Poblenou Neighbors Association, the Association for the Promotion of Public Transport and, since September 2016, from the Poblenou Superblock Association.
I'm a urban cyclist convinced about the potential of bikes in our cities and metropolis."

 

Poblenou Superblock: the hard process of taking space from cars and giving it back to people.

Poblenou Superblock, since September 2016, has been a fight to reconquer a part of the public space that was given to cars during last century. Taking space from cars is always a conflict in all the cities worldwide, and in this case it has not been different! The previous lack of information, together with mass media and political interests created a big monster from a very simple action: changing some directions to avoid through-traffic in 9 blocks and putting away some car parking places at the streets. These actions have permitted to gain public space for the people: for playing, for staying, just for being!

 

Glærur / Slides